1.5.2009 | 09:38
Ég bara trúi ekki.........
Ég trúi því eki, að fólk hafi getað komið a staðfesta atvinnuleysi sitt án þess að sína persónuskilríki.
Það finnst mér alveg með ólíkindum.
Bæturnar misnotaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2009 | 05:51
Þær vissu.......
Þær vissu nákvæmlega hvað þær voru að gera stúlkurnar....og vissu og vita þar af leiðandi að þetta er glæpur.
Er þá eki krafan réttlát um það að þær verði látnar taka afleiðingun gjörða sinna??
Ekki bara klapp á öxlina og segja: uss..uss.ekki gera svona aftur.
Nei..þær eiga að taka afleiðingum gjörða sinna af alvöru.
Stúlka varð fyrir líkamsárás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.4.2009 | 07:15
Skyldi þó aldrei vera??
Ég held að það sé rétt, að Davíð Oddsson hafi skemmt mikið fyrir Sjálfstæðisflokknum. Og ekki bara á Landsfundinum.
Það hefur margt komið frá honum, sem betur hefði legið kyrrt og ósagt. Hroki og lítilsvirðing á öllu nema sjálfum sér, kann aldrei góðri lukku að stýra.
Og nú fær Sjálfstæðisflokkur að gjalda þess að miklu leyti.
Nú er að sjá hvernig þeir standa sig í stjórnarandstöðunni
Davíð eyðilagði landsfundinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2009 | 15:23
Almáttugur.
Þarf fólk nú að tékka hvort það sé á leið í framboð??? Án þess að hafa hugmynd um það.
Shit............er það nú ekki svolítið langt gengið??
Kannast ekki við framboð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2009 | 17:45
Áfram Helgi og öll við hin.
Alveg dáist ég að þrautseygjunni í honum Helga.
Þetta er svo satt og rétt hjá honum. Hvaða siðferði er í því, að menn sem sjá um þessa sjóði séu með himinhá laun og fría jeppa osfrv.
Þetta er siðspilling og ekkert annað. Svo höfum við sem greiðum í þetta nauðug ekkert um neitt að segja, sem snýr að þessum málum.
Hugsjónamaðurinn Helgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2009 | 21:48
Ég neita að trúa því að...........
Ég neita að trúa því, að löggustrákarnir hafi fengið skipun um að haga sér svona eins og ribbaldar...
Hvað í ósköpunum gekk þeim eiginlega til????
Ég er alveg á því, að þennan lýð sem var þarna inni þurfti að fjarlægja. Þau geta bara lei´gt sér húsnæði og unnið fyrir því......Svona eins og annað fólk gerir.
En......Í alvöru.............að sjá lögregluna haga sér á þennan hátt...........
Það er sorglegt
Fékk hland fyrir hjartað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.4.2009 | 08:52
Nei.....Bíddu nú aðeins við.
Kom ekki yfirlýsing frá brotthorfnum formanni....Geir nokkrum Haarde, að hann einn bæri ábyrgð á þessu bulli???
Hvað miklu ætla menn að ljúga, áður en yfir lýkur??
Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
8.4.2009 | 20:01
Sagan um litlu gulu hænuna
Hundurinn sgði "ekki ég"....kötturinn sagði"ekki ég"........og svo framvegis.
Er þetta ekki spillingunni líkt.??? Og Sjálfstæðisflokurinn í hnotskurn??
Enginn vill kannast við nokurn skapaðan hlut. Að hafa sóst eftir þessu!!! NEI NEI NEI
Hvað þá að hafa tekið við þesu.
SPILLING............. Það er orðið yfir þetta lið.
Styrkir endurgreiddir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2009 | 09:36
Persónulegar fjárreiður
Mér er nú bara spurn.....
Eru þetta hans persónulegar fjárreiður. Ekki lengur allavega.
Þvílíkt og annað eins siðleysi og bull, sem hefur viðgengist. Það er alveg með ólíkindum.
Og bara lýsingin á þessari"höll" 5 salerni og annað eftir því.
SVEI ÞESSU ÖLLU SAMAN. Það sorglega er, að þetta lið kann ekki að skammast sín.
Það ætti að taka allar "fjárreiður" þessa manns og annara og gera allt opinbert og taka svo á hlutunum.
200 milljóna veð í sveitasetri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2009 | 20:20
Aumur Geir.
Öll þessi sýning hjá sjálfstæðisflokknum minnir á kúgaða þegna. Geir þorir ekki að nefna nafn Davíðs Oddssonar, og setur ofan í við úreltan fyrrverandi formann flokksins, sem leyfir sér að brjóta upp annars ágætis þing hallelúja kórsins.
Hlægilegt allt saman.
Og passiði ykkur...Allir að klappa vel og lengi, og vei þeim sem fyrstur hættir að klappa.
Það fór allavega illa fyrir þeim fyrsta er hætti að klappa eftir ræður hjá ákveðnum einræðisherra í gamla Sovét
Aumingja aumingja Davíð.......gamall maður, sem ekki vill viðurkenna að hann er útbrunninn......
Og aumingja Geir.......sem virðist ennþá vera hræddur við gamlingjann...
Flókið allt saman.
Og miðað við orð Bjarna Ben eftir kosninguna í dag, virðist ekki verða mikil breyting úffffffffffffffffff
Geir: Ómaklegt hjá Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1040
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar