Færsluflokkur: Bloggar
27.8.2012 | 04:08
Typiskt fyrir Íslendinga???
Hér varð allt vitlaust, þegar hljómsveitardömurnar í Rússlandi voru ákærðar og dæmdar...En núna heyrist ekki púst í nokkrum af þessum mótmælendum...
Dæmigert,,,
Fatlaða stúlkan ólæs og óskrifandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.7.2012 | 19:46
Alþingismenn samir við sig.
þann 20. júní var samþykkt á Alþingi að þingmenn fái frí heyrnartæki og frí gleraugu.
Hvað er þetta með íslenska þjóð??? Af hverju hefur ekkert heyrst ...hvorki í blöðum eða hjá almenningi....Ekki orð um þennan viðbjóð... Finnst fólki ekkert athugavert við það hvernig þingmenn haga sér.
Ef reynt er að fá þetta fólk til að laga hluti hér og passa upp á þá sem minna meiga sín er aldrei til peningur. En............um leið og þetta lið þarf að hlaða undir sjálft sig.....þá er ekki spurt hvort til sé peningur, eða hvernig íslensk aðþýða hefur það....Svei þessu öllu saman...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2011 | 19:33
Hagsmunaaðilar........
Er verkafólk ekki hagsmunaaðilar????
Af hverju í ósköpunum er ekki talað um að hækka persónuafsláttinn??
Ekki um einhvern 3 þúsund kall.....Það þarf að hækka hann upp í minst 200 þúsund. Öll laun undir 200 þús. eiga að vera skattfrjáls. Það er sú launauppbót sem við þurfum.
Gylfi Arnbjörnsson........Hefur einhver heyrt hann minnast á þetta atriði.???
Ég treysti ekki þessum manni eða ASÍ til að semja fyrir verkafólk. Þetta fólk er ekki í neinum tengslum við hinn vinnandi mann/konu.......
Ólga verði gerðir eins árs samningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.2.2011 | 13:06
Kjarasamningar
Er ekki hér kominn grundvöllurinn fyrir kjarasamningana sem nú er verið að rembast við???
Sagði ekki Vilhjálmur Egilsson, að alls ekki kæmi til greina að loðnubræðslumenn fengju nokkrar launabætur að marki. Því þá þyrfti að setja slíka launahækkun yfir alla línuna...
Nú segir það sig sjálft, að allir eiga að fá þessa hækkun.....
Mér er alveg sama þó þetta eigi að heita tímabundið.....Þetta fólk er með alveg nógu há laun, og vinnur ekki undir meira álagi en láglaunað verkafólk.
Dómarar fá 101.000 kr. launahækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.11.2010 | 18:25
Æ Æ ....Aumingja Steingrímur...
Er verið að leka póstinum þínum????
Gasalegur dónaskapur er það:( Þið sem ætluðuð að gera þetta hljóðlaust, og láta engan vita.....
En.......þið reddið þessu.....BARA NEITA....NEITA.....NEITA......Það virkar alltaf á Íslenska þjóð.....
Og mér heyrðist einmitt á þér áðan, að þú værir sko byrjaður....
"DUGLEGUR STRÁKUR"
ÞETTA ER NÚ MEIRI ÞÓÞVERRINN ALLT SAMAN;(
Sakar Barnaverndarstofu um að leka póstunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.11.2010 | 19:10
Ekki sjálfstæðismanneskja, en..............
Átelur vinnubrögð landsdóms | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.10.2010 | 16:32
HVERNIG...HVERNIG???
Hvernig má þetta vera??
Þetta er svo ótrúlegt, að engu tali tekur. Er þetta ekki alger falleinkunn fyrir vinnueftirlitið??
Þei "góðu" menn sem þar ráða, eru duglegir við að elta uppi fólk, sem hefur misst vinnuna og athuga hvort ekki sé nú hægt að skerða bæturnar þeirra á einhvern hátt.
Þetta segi ég vegna þess að ég þekki svoleiðis dæmi
Hvað er að hjá okkar þjóðfélagi????
Er allt hér svona gegnum rotið???
Og ekki síst.... Hverslags skepnur eru það sem þyggja bætur, verandi með þessar eignir og tekjur????
3.632 eiga 750 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.10.2010 | 14:43
Hvað með þá sem
Hvað með þá sem urðu gjaldþrota fyrir kanski 2 ... 3 eða 4 árum???
Er þetta fólk þá laust úr snörunni???
Skuldir fyrnist á tveimur árum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2010 | 18:19
AFSKRIFTIR OG NIÐURSKURÐUR
Það er skorið niður hér og þar......Og á eftir að skera niður hér og þar.
Á sjúkrahúsum um landið.....Og á flestum þeim stöðum sem hægt er að láta sér detta í hug.
En mér er spurn.
Hvað er skorið mikið niður í framlagi þjóðarinnar til stjórnmálaflokkanna??
Hvernig er með listamanna"laun"??
Og hvað með sér eftirlaun ráðherra og annarra ráðamanna????
54,7 milljarðar afskrifaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2010 | 17:31
Af hverju????
Ég undra mig á því, af hverju eru ekki fleiri nöfn á þessum lista.
Af hverju ekki Þorgerður Katrín???? og fleiri.....
Tvær tillögur um málshöfðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar