Færsluflokkur: Bloggar
21.6.2009 | 16:00
HVERSU LENGI....
Hversu lengi á þessi lélegi farsi að standa yfir??
Hvernig skyldi standa á því, að maðurinn er ekki látinn víkja á stundinni?? Þetta er með svo miklum ólíkindum að engu tali tekur
Sakar Gunnar um blekkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2009 | 10:50
HMMMMMMMMMM
Af hverju er ekki einfalt að lækka laun ríkisstarfsmanna??
Það er ekki neitt mál að lækka laun venjulegs verkafólks. Það ætti ekki að vera neitt erfiðara eða flóknara að lækka önnur laun líka.
Þetta hljómar jafn siðspillt ,og að ekki sé hægt að vikja ríkissaksóknara frá vegna vanhæfis.
Bull og vitleysa.
Ekki einfalt að lækka laun ríkisstarfsmanna" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2009 | 10:44
Við hverju bjuggust menn???
Bjuggumst við í alvöru við því, að Sjálfstæðismenn myndu stynja því upp að þeir vilji skipta um mann í brúnni???
O NEI...ekki aldeilis. Við ættum nú að vera farin að þekkja þennan flokk.
En hlýtur þá ekki Framsókn að slýta samstarfinu???
Vilja ekki að Gunnar hætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2009 | 21:50
Ja Há
Það er hægt að verja og réttlæta þennan gjörning, en svo er reynt af sama manni að sverta Evu Joly, vegna þess að hún bendir almenningi á að hér grasseri þvílík spylling að engu tali tekur.
Svei þessum mönnum sem haga sér svona. Bæði þeim sem að gjörningnum standa, og einnig þeim sem koma fram og verja þennan óhugnað.
Sigurjón lánaði sjálfum sér fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2009 | 08:31
Manninum er ekki sjálfrátt
Maður fær á tilfinninguna, að svona sé þetta bara hér á landi.
Sama hvað ég geri sem "háttsettur" embættismaður, þá segi ég sko ekki af mér.
Lýsir þetta hroka, eða hreinni heimsku??
Ekki veit ég.
Valtýr vill ráða Evu Joly | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
3.6.2009 | 10:44
HUH.Látum manngarminn fara...
Ég bara á erfitt með að trúa því, að sendiherra Kínaveldis sé kallaður heim vegna komu Dalai Lama hingað til lands.
Fyrr má nú vera. Eða þora Kínverjar að sína skoltana, af því við erum svo smá?? Af hverju gera þeir þetta ekki annars staðar.
Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur.
Nú........þetta er þá allt í lagi.....Hvað höfum við að gera við sendiherra frá Kína???
Ekkert ...held ég.
Óljósar fregnir af sendiherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2009 | 21:27
Sá yðar sem syndlaus er......
Bíðum aðeins við.....Var ekki búið að dæma í máli séra Gunnars???
Var hann dæmdur sekur fyrir eitthvað?? Ég hélt endilega að hann hefði verið sýknaður.
Hvurslasgs helgislepja er þetta hjá kirkjunnar mönnum??? Eða er þetta kanski bara grimmd??
Leyfi séra Gunnars framlengt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
29.5.2009 | 12:17
VIÐ BORGUM EKKI VIÐ BORGUM EKKI
Ég afþakka slæmt boð.
Eins og svo margir...sennilega flestir, þá hef ég ekki efni á þessari "gjöf" frá Alþingi.
Ég man ekki eftir að hafa verið boðið á útrásar eða neyslufyllerí. En samt á ég að borga alla vitleysuna. Ásamt restinni af lýðnum.
Launin lækka.....skattar hækka....vín, tópak og eldsneyti hækka svo um munar.
Og svo er enn ein hækkunin fólgin í því, að allt fer þetta inn í vísitöluna.
En við eigum bara að brosa og vera glöð. Á meðan ennþá situr fólk í hinum ýmsu stöðum og tekur fyrir það ofurlaun. Til dæmis í stjórnum lífeyrissjóðanna. Stjórnum, sem eiga að vera að sjá um peninga landsmanna.
Og hvernig hefur þetta fólk staðið sig. Jú.afskaplega vel við að skara eld að eigin köku.
Og þó það hafi jafnvel klúðrað málum, situr það enn og tekur sér ofurlaun.
Lífeyririnn er skertur hjá eldra fólkinu, vegna slæmrar stöðu lífeyrissjóðanna. En lækkuðu launin eitthvað hjá þeim sem stjórna þessari vitleysu???
Nei.........þetta er svo mikil helv.... vitleysa allt saman, að ég bara nenni ekki að taka þátt í þessu.
Ísland stendur undir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.5.2009 | 19:29
HRATT...HRATT...HRATT.....
JÁ...........Hratt skyldi það ganga...Það er sko hægt að láta hlutina/frumvörpin ganga hratt fyrir sig.
Nú liggur lífið á að skrifa undir sem fyrst. Fyrir kl. 21 í kvöld.
Það liggur sko á að hækka á lýðnum bensin reyk og vín. Svo það komist nú nógu fljótt inn í vísitöluna.
Það er náttúrulega gleðiefni, að hlutirnir geti gengið svona fljótt fyrir sig.
En........AF HVERJU Í ÓSKÖPUNUM GETA HLUTIRNIR ALLS EKKI GENGIÐ SVONA FLJÓTT FYRIR SIG, ÞEGAR KEMUR AÐ ÞVÍ AÐ LEYSA ÚR ERFIÐLEIKUM LÝÐSINS???
Ég skil það bara engan veginn.
Álögur á eldsneyti og áfengi hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.5.2009 | 20:32
Skömm.
Þetta er svo mikil skömm, íslensku þjóðfélagi, að það svíður.
77 ára og skuldum vafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar