Að hunsa allt.

 Þeta lið, sem leggur á heiðina, þrátt fyrir tilkynningu um lokun...

Það á að láta þetta fólk sitja í bílunum, þar til veðri slotar og hægt er með góðu móti að opna.

Hvernig í ósköpunum stendur  á að fólk getur alls ekki farið að tilmælum????

Alveg óskiljanlegt...

 

 


mbl.is Hellisheiði orðin fær
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ægir Björgvinsson

Það á að fá sendan Reikning fyrir aðstoð

Sigmar Ægir Björgvinsson, 21.12.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

 Já svo sannarlega...

Að öllu jöfnu ekki. Við erum lánsöm Íslendingar, að eiga aðrar eins björgunarsveitir og raunin er.

En að fólk skuli leyfa sér að hunsa allar aðvaranir, og stóla svo bara á að menn leggi sig í hættu fyrir það.

Það er skammarlegt.

Ingunn Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 22:39

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Kannski vegna þess að Íslendingar geta mjög illa farir eftir tilmælum man alltaf eftir því að eittsinni þegar ég vann hjá reykjavíkurborg var 16 ár og mitt hlutverk var að hindra að bilar myndu aka inn á vinnusvæðið þar sem búið var að grafa skurð í gegnum götuna og eitt daginn kom einn bíl á ferðinni sinnti engum merkjum og ég varð að forða mér bílinn ofan í skurð og þegar bilstjórinn var kominn út úr bilnum þá var hann brjálaður yfir því að eingarmerkingar væru á staðnum þrátt fyrir að hafa næstum ekið mig niður og síðan þegar löggan mætti á svæðið kom í ljós að hann var önnum kafinn við að skoða pappíra ekki að hafa hugan við aksturinn. Smá útúrdúr

En vill hvetja alla sem á annað borð ætla að kaupa flugelda núna um áramóti að versla við björgunarsveitirnar þær vinna ómetanlegt starf í þágu þjóðirnar 

Jón Rúnar Ipsen, 21.12.2008 kl. 23:00

4 Smámynd: Birna M

Er rosalega hissa á þessu. Ef það stendur lokað er lokað og ef það er viðvörun þá fer maður eftir henni. Bara skil ekki þessa áráttu að fara á vanbúnum bílum uppá heiði í trássi við allar viðvaranir.

Birna M, 23.12.2008 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Guðnadóttir

Höfundur

Ingunn Guðnadóttir
Ingunn Guðnadóttir
"Skrifum af viti og án þess að skíta út náungann" Það hlýtur að vera gott mottó.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband