16.1.2009 | 16:29
JA HÁ....OG HVERJIR FÁ SVO KVÓTA??
Skyldi nú réttlætið vera að sigra??
Á hinn almenni sjómaður loksins að geta keypt sér kvóta af ríkinu.????
Því það er jú þjóðin sem á óveiddan fisk í sjónum Það vita jú allir...ekki satt????
O NEI..EKKI ALDEILIS. HVURSLAGS ÓRÁÐSHUGSANIR ERU ÞETTA. Kvótasölu/leigu kóngarnir skulu sko fá þessa viðbót, til að hagnast nú ennþá meir.
Hvernig gat nokrum dottið í hug, að réttlætið yrði látið ráða að þessu sinni??
Viðbótin skilar 10 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt íslensku fiskveiðistjórnunarlögunum geta bara fyrirtæki eða útgerðarfólk sem á skip með veiðiheimild keypt eða fengið úthlutað kvóta .Líka er í samningum sjómanna bannað að láta sjómenn taka´þátt í kvótakaupum og í lögum um verðlagstofu skiptaverðs.Ef þú átt skip ert þú þar með orðinn útgerðarmaður.Sjómenn starfa undir allt öðrum lögum en útgerðarmenn.Sjómaður á Ottó N. Þorlákssyni má til að mynda ekki kaupa eða leigja til sín kvóta og láta skipið veiða hann.Hann starfar samkvæmt kjarasamningum sjómannafélags R.víkur og þar er það bannað.
Sigurgeir Jónsson, 16.1.2009 kl. 16:44
Þetta er samt bara allt saman bölvað rugl og vitleysa..
Það þarf enginn að segja mér, að eins og staðan er hjá okkur í dag geti ríkið ekki ákveðið að sjá um þetta sjálft.
Vilji er allt sem þarf......Ekki brask. Eins og hefur viðgengist hér í öll þessi ár...
Ingunn Guðnadóttir, 16.1.2009 kl. 16:59
Ein spurning til þin Ingunn ef þú ert búinn að koma upp fyrirtæki og og það hefur vaxið og dafnar í mörg ár og síðan kemur ríkið og skerðir möguleika þína á að halda áfram að vaxa í einhver ár . Á meðann hefur þú þurft að leigja leyfi af örðum til að mynda segjum innflutnings á vörum með öllum þeim kostnaði sem því fylgir í mörg ár síða kemur ákvörðun um að það eigi að rýmka heimildar til innflutnings en þú eigir ekki að njóta þess að þú hefir reynslu né heldur að þú hafir orðið að leigja af örðum heimild til þess eins að geta haldir áfram rekstri heldur eiga einhverjir einstaklingar að geta keypt kvóta og komið svo og boðir hann þér til kaups er það samgjarnt ??
Jón Rúnar Ipsen, 17.1.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.