Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Hlutir gerast

Alexander Kristófer Gústafsson, 21.1.2009 kl. 01:40

2 Smámynd: Andrés.si

Sama segi ég. Hlutir gerast var viðstattur þar á meðan.

Andrés.si, 21.1.2009 kl. 01:45

3 Smámynd: Nonni

Jólin löngu búin, vantaði eldivið.

Nonni, 21.1.2009 kl. 01:50

4 Smámynd: Magnús Jóhann Cornette

Nú þarf ekki að kaupa kranabíl né mannskap til að koma risastóru tréi á haugana. Búið að bjarga málinu. Þarf kannski að sópa upp smá ösku, nema það komi rok.

Magnús Jóhann Cornette, 21.1.2009 kl. 01:51

5 Smámynd: Magnús Jóhann Cornette

með kranabíl þá var ég að meina vörubíl með krana, (svefngalsar farnir að segja til sín hehehe)

Magnús Jóhann Cornette, 21.1.2009 kl. 01:52

6 Smámynd: Andrés.si

Rétt. Um sparnað til að fjarlægja jóla tré segir engin orð. Myndir eru að koma.

Andrés.si, 21.1.2009 kl. 01:58

7 Smámynd: Hlynur Jón Michelsen

Af hverju ekki?

Hlynur Jón Michelsen, 21.1.2009 kl. 02:01

8 Smámynd: Anna Guðný

Trúlega fannst fólki það sniðugt. Slökktu þau áður en þau fóru? Vonandi fer ekkert að blása.

Anna Guðný , 21.1.2009 kl. 02:05

9 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Fólk er örvinglað, hrætt og reitt enda skyldi engan furða.  Fjöldinn allur er að missa heimili sín, fjölskyldur að sundrast því efnahagur hefur eins og allir vita mikil áhrif á daglegt líf. Fólk sér ekki fram á bjartari tíma nema síður sé. Allt er að fara fjandans til og þeir sem mesta ábyrgð bera á því að svona fór, hafa það bara áfram gott í útlöndum í lúxusíbúðunum sínum.

Þjóðin er hrædd ..... kvíðinn og reiðin brjótast út sem eðlilegt er og því miður þá hlýtur eitthvað að fara úr böndunum í leiðinni. Jólatréið var bara þarna .... engum til gagns né gleði lengur enda ekki mikil gleði í hugum Íslendinga í dag

Katrín Linda Óskarsdóttir, 21.1.2009 kl. 02:16

10 Smámynd: Andrés.si

http://u1.ipernity.com/6/60/06/3946006.8c984dfe.560.jpg

http://u1.ipernity.com/6/60/70/3946070.da336102.560.jpg

 http://u1.ipernity.com/6/60/66/3946066.bc2918c1.560.jpg

 http://u1.ipernity.com/6/60/38/3946038.37890715.560.jpg

Andrés.si, 21.1.2009 kl. 02:39

11 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Framlag Norðmanna á bálköst byltingarinnar. Gæti orðið lítið um eldsefni fyrir bálköstinn annað kvöld.

Georg P Sveinbjörnsson, 21.1.2009 kl. 03:29

12 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Tek undir með Georgi.. Jólatréið var framtak Normanna í þessi mótmæli

Brynjar Jóhannsson, 21.1.2009 kl. 04:02

13 Smámynd: Börkur Hrólfsson

Það eru ennþá tré á vellinum, höfum með okkur eldiviðarsagir.

Börkur Hrólfsson, 21.1.2009 kl. 04:03

14 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Takk fyrir góð svör:)

Það sem ég var nú að hugsa, er: Óslóartréð?

Kanski þykir mér bara svona vænt um norðmennina:)

En........áfram með mótmælin. Mælirinn er fullur hjá þjóðinni.

Ingunn Guðnadóttir, 21.1.2009 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Guðnadóttir

Höfundur

Ingunn Guðnadóttir
Ingunn Guðnadóttir
"Skrifum af viti og án þess að skíta út náungann" Það hlýtur að vera gott mottó.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband