22.1.2009 | 16:48
Níðingar.
Fólk kemur saman til að mótmæla......Allt í góðu með það....og alveg sjálfsagt.
Ýmist með pottum sínum og pönnum, eða hlusta á ræður og klappa.
En svo eru það níðingarnir......óþverrarnir liggur mér við að segja. Þessi líður, með brenglaða mynd á því, hver tilgangurinn er.
Það er sorglegt, að þessi líður skuli koma með hinum..bara til að skemma og verða sér til skammar.
Og halda að þeir komist upp með það í skjóli fjöldans.
Og mér er spurn..........Hvað í ósköpunum eru börn undir lögaldri að gera niðri í miðbæ seint á kvöldin og langt fram á nótt????
Hvar eru foreldrarnir????
Að láta sér svo detta það í hug, að birta nöfn á lögreglumönnum og segja hvar þeir búa, til að ógna...
Það eitt sýnir svo ekki verður um villst hvað þessi óþverralíður er brenglaður.
Nafnbirtingin grafalvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er svo sammála þetta er einhver skríll bara.
Guðrún Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.