25.5.2009 | 20:32
Skömm.
Þetta er svo mikil skömm, íslensku þjóðfélagi, að það svíður.
77 ára og skuldum vafinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvita er þetta sorglegt að fólk skuli vera í þessari stöðu en að kenna þjóðinni um er bara út í hött .
Það hefur engin neitt hann til þess að versla sér húsnæði og bíl á 100% lánum . Það er ákvörðun sem hver einstaklingur tekur og erfitt að sjá hvað sök þjóðin eða einhver annar eigi sök á gjörðum þeirra .
Stundum held ég að fólk sé hætt að sjá hver raunveruleikin í er í raun og veru staðreyndin er sú að það eru margir sem eru atvinnulausir og standa í þeirri stöðu að sjá ekki til lands en að kenna samfélaginu um er að mínu mati kjánalegt . Það er frekar að spyrja hver beri ábyrgð á því að ekkert skuli gert til að koma tvinnulífinu af stað aftur . Er virkilega þörf á að starfrækja 3 ríkisbanka væri ekki hægt að sameina 2 jafnvel alla undir einu nafni og spara með því ?? Staðreyndin er sú að landinu er að blæða út fólk streymir erlendis þangar sem vinnu er að hafa
Jón Rúnar Ipsen, 26.5.2009 kl. 10:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.