27.6.2009 | 09:13
Á meðan....
Á meðan efnahagsbrotadeildin skoðar málið, situr öll stjórnin væntanlega áfram..Ekki satt??
Er það ekki svoleiðis, sem þetta virkar á Íslandinu. Það sitja allir sem fastast í sínum embættum og stólum, þó fólk virðist hafa eitthvað hafa að fela, eða gerst brotlegt.
Alveg furðulegt. Allir með geislabaug, þegar þeir/þau koma fram fyrir almenning og tjá sig.
Og þá erum við í vanda" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Birgisson hefur ákveðið að fara frá, hinir sitja sem fastast þ.m.t. fulltrúi Samfylkingarinnar og Framsóknarflokksins. Samt hefur öll stjórnin verið kærð.
Hjörtur J. Guðmundsson, 27.6.2009 kl. 09:53
Ég held nú að þrýst hafi verið á hann, þannig að honum var ekki stætt á öðru.
En að sjálfsögðu eiga allir að fara. Sama hvar í flokki þeir eru.
Ingunn Guðnadóttir, 27.6.2009 kl. 11:04
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur aldrei klárað eitt einasta alvöru mál frekar en FME eða aðrar stofnanir sem eiga að gæta hagsmuna almennings. Mafían stjórnar Íslandi.
Viðar Ingvason (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.