Fyrst ESB ....nú norræni fjárfestingabankinn....hvað...

Hvað verður næst. ?????

Það var hótað a Íslendingar kæmust ekki inn í ESB, ef þeir ekki samþykktu icesave....

Nú skal ekki lána þessum eyðsluseggjum og "glæpamönnum" nokkurt fé, nema þeir gangi STRAX frá þessu bölvaða bulli.......

Hversu langt eru menn tilbúnir að ganga????

Til þess að við getum staðið við þetta, þyrfti að hækka skatta enn frekar. Getum við tekið meir á okkur????

Það mun verða svo mikill landflótti, að við berum þess ekki bætur.

Ég segi alveg eins og er: Ég er hrædd við þetta. Og ég held að við eigum ekki að stóla á eða treysta þjóðunum í ESB.

Þær hafa ekki sýnt mikið vinarþel gagnvart okkur..

 


mbl.is Hættir að lána Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Bankar eru ekki félagsmálastofnanir... kom fram í fréttum að lánshæfimat landins standist ekki reglur bankans... við erum á hnjánum og menn ættu kannski að fara að skilja það.

Jón Ingi Cæsarsson, 23.7.2009 kl. 19:23

2 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Rétt hjá þér.. og spurning hvort við höfum yfirleitt efni á að taka fleiri lán....Nóg er nú samt.

En að nota þetta svona til að hóta og hræða. Það hryggir mig.

Ingunn Guðnadóttir, 23.7.2009 kl. 19:59

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er einmitt það sem við þurfum! Það var óhófleg lántaka sem kom okkur í klandur til að byrja með. Einhvernveginn þarf að hætta sukkinu, jafnvel þó fráhvarfseinkennin séu óþægileg.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.7.2009 kl. 02:46

4 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Sigurður.

Það er satt, að lántakan er skelfileg. En þaqð er sárt að vera venjulegur verkaqmaður, en þurfa að borga sdkuldir sem maður ekki tók. Heldur fjárglæframenn.

Ingunn Guðnadóttir, 24.7.2009 kl. 05:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingunn Guðnadóttir

Höfundur

Ingunn Guðnadóttir
Ingunn Guðnadóttir
"Skrifum af viti og án þess að skíta út náungann" Það hlýtur að vera gott mottó.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 820

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband