15.9.2009 | 17:33
Tepruskapur og Tabú
Af hverju má ekki segja hlutina eins og þeir eru??
Þetta er nú meiri tepruskapurinn, að geta ekki eða meiga ekki nefna hlutina réttum nöfnum...
Þetta eru skipulögð glæpagengi/erlendis frá sem koma hér gagngert til að stela. Það sorglega við þetta allt er svo, að þessir þjófar skemma fyrir löndum sínum, sem komu hér til að vinna og lifa heiðarlegu lífi með okkur hinum.
Það er erfitt að skilja og trúa að ekki sé hægt að senda þetta lið beinustu leið til síns heima. Á ekki að þurfa að dæma þá. Bara losa okkur við þá.
Og svo af yfirgefa sengen, og krefjast vegabréfs og sakarvottorðs þegar fólk frá þessum heimshluta kemur hér.
Og ef þetta kallast rasismi, þá er ég ansi hrædd um að það séu margir rasistar á Íslandi í dag.
Bíræfnir búðarþjófar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1045
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst nú lágmark að dæma fólk fyrst...það er algjör óþarfi að grafa undan öllu réttarkerfinu þó hinir grunuðu séu útlendingar.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 16.9.2009 kl. 10:22
Málið er bara, að það takur svo langan tíma að dæma í málum. <og á meðan, eða stóram huta tímans gengur þetta lið laust, rænandi go ruplandi. Eyðileggjandi fyrir okkur og ekki síst samlöndum sínum.
Það er alveg vitað mál að samlöndum þeirra líður ekki vel með þetta.
Ingunn Guðnadóttir, 17.9.2009 kl. 05:33
Sammmála þér Jakobína, það dugir enginn tepruskapur ef á að taka á þessum glæpagengjum.
Svo vil ég minna á að orðið "grunaður" þýðir ekki það sama í lagamáli og við eigum að venjast í daglegu máli.
Grunaður maður er "grunaður" þar til dómur fellur, jafnvel þótt hann hafi verið staðinn að verki eða játað sök.
Kolbrún Hilmars, 17.9.2009 kl. 12:58
Fyrirgefðu rangnefnið, Ingunn. :)
Kolbrún Hilmars, 17.9.2009 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.