Færsluflokkur: Bloggar
7.1.2009 | 14:00
Grímuklæddir aular
Er það ekki hámark aulaskaparins, að mæta með grímur fyrir andlitinu, og þykjast vera að mótmæla??
Þetta geta ekki kallast mótmæli. Ef fólk þorir ekki að koma og mótmæla(sem við höfum fullan rétt á) án þess að hylja andlit sitt, er varla takandi mark á því.
Spiluðu knattspyrnu í bankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
4.1.2009 | 21:07
hhmmmmmmmmmmmm
Nei nei.....ekki aldeilis nokkurt vandamál hér á bæ....
Skrítið, að þegar sagt er svona fyllist maður tortryggni. Þeir eru nokkrir sem hafa sagt svipað síðustu misseri, og svo booooommmmmmm
Allt farið fj...... til
Skrítið.....
Farþegar þurfa ekki að óttast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2009 | 20:56
Alveg dæmalaust
Þetta er eitt dæmið um alveg dæmalaust getuleysi ríkisstjórnar. Að menn þar á b´skuli leyfa sér að láta svona dankast og deyja svo bara út.
Alveg með ólíkindum
Fresturinn að renna út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2009 | 17:19
Gott nýársávarp
Mér fannst ávarp forsetans gott..
Þjóðarátak nýrrar sóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.12.2008 | 11:32
Þetta er sorglegt.
Heimurinn virðist bara horfa aðgerðarlaus á þennan hrylling.
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna lýsir yfir áhyggjum, en hvað gerir það?
Það hjálpar fólkinu á Gaza ekkert að vita að einhverjir hafa áhyggjur.
Þeta gea Ísraelsmenn með velþóknun Bandaríkjanna.
SORGLEGT.
Hóta að senda hermenn til Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2008 | 21:55
Þetta er sko almennilegt;)
Skötuveisla á Kanarí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.12.2008 | 20:15
Að hunsa allt.
Þeta lið, sem leggur á heiðina, þrátt fyrir tilkynningu um lokun...
Það á að láta þetta fólk sitja í bílunum, þar til veðri slotar og hægt er með góðu móti að opna.
Hvernig í ósköpunum stendur á að fólk getur alls ekki farið að tilmælum????
Alveg óskiljanlegt...
Hellisheiði orðin fær | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
13.12.2008 | 07:21
Þetta er engan veginn nóg.
Hvað eru launin aftur há??'
1750 þús??? eitthvað svoleiðis. og hverju skiptir það fyrir Gunnar að lækka um þessi prósent?? Lækkið hann um 50%´. Það er allavega byrjunin.
Fólkið í þessum stöðum verður bra að fara að koma sér inn í veruleikann með okkur hinum. Við hin erum nefnilega fólkið sem borgum þessu fólki þessi svimandi laun.
Hvernig stendur þetta fólk sig svo í að gæta okkar hagsmuna???
Laun stjórnenda LV lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.10.2008 | 17:33
Mér hlýnaði um hjartað.
Þetta eru ekki bara vinir í raun....
Þetta eru bræður og systur.
Færeyingar vilja lána Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.10.2008 | 09:56
Hvað um eftirlaunafrumvarpið??
Að sjálfsögðu þarf að koma þessum málum í lag.
En af hverju spyrja blaðamenn aldrei Geir og Björgvin um það á blaðamannafundum hvort ekki eigi að hætta við og leggja af eftirlaunafrumvarp fyrir ráðherra og þingmenn???
Það komu um það fréttir, að um áramótin meigum við eiga von á að greiðslur úr lífeyrissjóðum verði skertar.
Það verður að taka því, í þessu sem gengur á hér.
En................EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ...........á það að standa??? Af hverju í ósköpunum eru menn ekki krafðir svara um það???
Eiga þeir ekki að´gefa neitt eftir???
Lausn á deilum forsenda IMF-aðstoðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Ingunn Guðnadóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar